28.11.2007 | 15:24
Útgefendur eiga að gefa út allt efni á netinu.
Útgefendur eiga að gefa öllum tækifæri á því að nálgast efni á netinu gegn vægri borgun. Bjóða efnið án allra afritunarvarna. Flestir eru tilbúnir að kaupa DVD myndir, tónlist, leiki og hvað sem er í gegnum netið. Gallinn er auðvitað að allar þessar afritunarvarnir takmarka notkun efnisins hjá notandanum. Þannig séð að ef DVD diskar og tónlist sé án afritunarvarnar, þá eru útgefendur nú aðeins farnir að stíga skrefið í rétta átt.
Maður vill ekki endilega eiga risa safn af DVD diskum upp alla veggi og niður öll gólf. Ég vill hafa þetta inni á harðadisknum mínum.
Þetta mun gerast á endanum, hægt og rólega, sumt tónlistarfólk og útgefendur eru farnir að átta sig á þessu og gefa út tónlist án afritunarvarnar í gegnum netið. Sumir halda sem fastast að sér. Græðgin og traustleysið ríkir hjá þeim. Útgáfa á netinu sleppir oft líka útgefandanum, búðareigendum, flutningskostnaði og fl. sem ég hef ekki hugmynd um.
Minni kostnaður til neytenda, meiri gróði til höfunda.
Maður vill ekki endilega eiga risa safn af DVD diskum upp alla veggi og niður öll gólf. Ég vill hafa þetta inni á harðadisknum mínum.
Þetta mun gerast á endanum, hægt og rólega, sumt tónlistarfólk og útgefendur eru farnir að átta sig á þessu og gefa út tónlist án afritunarvarnar í gegnum netið. Sumir halda sem fastast að sér. Græðgin og traustleysið ríkir hjá þeim. Útgáfa á netinu sleppir oft líka útgefandanum, búðareigendum, flutningskostnaði og fl. sem ég hef ekki hugmynd um.
Minni kostnaður til neytenda, meiri gróði til höfunda.
Frakkar grípa til aðgerða gegn ólöglegri dreifingu efnis á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.