19.11.2007 | 13:14
Hvað nú?
Hvar á ég nú að verða mér úti um menningarefni með erótísku efni? Ég horfi bara á þetta vegna samræðnanna sko. Heillandi að reyna að fylgja eftir söguþræðinum. Ef hann sé nú staðar.
En já, Torrent.is geta sjálfir um sér kennt. Svo lengi sem ekkert íslenskt efni var miðlað þarna, þá var SMÁÍS alveg nákvæmlega sama um þá.
Held að það sé nú ekki hægt að handa þá fyrir þetta. Þeir eru ekki að deila neinu. Þeir gefa bara upp hlekki að efni sem ólöglegt.
Ekki er nú ólöglegt að benda á eitthvað sem má ekki.
Hvernig var það nú.. fékk SMÁÍS ekki lagt skatt á harða diska og geisladiska einmitt út af ólöglegri deilingu, réttlættu það með því að segja að þeir væru að tapa á deilingu landans. Voru þeir þá ekki að samþykkja deilinguna með því að skella á hana skatt? Létu hina sem deildu engu borga meira fyrir sína hluti.
Ég er nú ekki lögfræðingur og vona að minnið mitt sé nú ekki alveg í ræsinu.
En já, Torrent.is geta sjálfir um sér kennt. Svo lengi sem ekkert íslenskt efni var miðlað þarna, þá var SMÁÍS alveg nákvæmlega sama um þá.
Held að það sé nú ekki hægt að handa þá fyrir þetta. Þeir eru ekki að deila neinu. Þeir gefa bara upp hlekki að efni sem ólöglegt.
Ekki er nú ólöglegt að benda á eitthvað sem má ekki.
Hvernig var það nú.. fékk SMÁÍS ekki lagt skatt á harða diska og geisladiska einmitt út af ólöglegri deilingu, réttlættu það með því að segja að þeir væru að tapa á deilingu landans. Voru þeir þá ekki að samþykkja deilinguna með því að skella á hana skatt? Létu hina sem deildu engu borga meira fyrir sína hluti.
Ég er nú ekki lögfræðingur og vona að minnið mitt sé nú ekki alveg í ræsinu.
Eigandi Torrent yfirheyrður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi gjöld eru enn við líði, en rökin sem gefin eru fyrir þeim í lögunum eru ekki að þau séu vegna ólöglegrar dreifingar, heldur vegna löglegra afritunartöku til einkanota ... nokkuð sem fólk hefur lagalegan rétt á að gera, og sem skaðar hagsmuni þessa samtaka nákvæmlega ekkert. Fyrir utan það að gjaldtakan nær yfir allt sem selt er, sem mögulega má nota til að taka afrit af höfundarvörðu efni. Magnað.
Þarfagreinir, 19.11.2007 kl. 13:27
Stunda öll mín viðskipti erlendis, ætla ekki að gefa þessum glæpamönnum, og ofurokrurum krónu.
Dabbi (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 14:41
"gjaldtakan nær yfir allt sem selt er, sem mögulega má nota til að taka afrit af höfundarvörðu efni. Magnað. "
Skrítið að þeir séu þá ekki búnir að skattleggja penna og blýanta og banna fólki að kenna öðrum lög...
Fill mikið að á hver vd og DVD verð ég bara að segja. Margir eru núna einmitt að farnir að senda diska sem boð í veislur eða til ættingja sem myndaralbúm.
Og SMÁÍS græðir á fólkinu. Skammarlegt.
Tryggvienator, 19.11.2007 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.