Hrekkjavaka 2007

Ég bara verð að segja að hrekkjavaka 2007 tókst bara mjög vel. Allir virtust hafa skemmt sér konunglega og sumir urðu meira að segja smá hræddir.
Allir mættu í búningum. Sumir lögðu svolítið meira í þá en aðrir og þurftu að drekkja með röri og sleppa matnum. Aðrir með minni fyrirhöfn en samt flottir.
Ég var mjög ánægður með Hrekkjavökuna og ég og Solla stefnum á að halda þetta aftur á næsta ári.


Ég er búinn að henda inn myndum inn á myndasvæðið hér hjá blog.is. Hlekkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér allavega dauðbrá bæði þegar ég fór fyrst inná baðherbergin og höfuð fór að hlæja og svo aftur seinna þegar ég ætlaði að fá mér skittles og höndin greip í mig!!!

hildur (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 10:51

2 Smámynd: Tryggvienator

Múhaha!
Það var líka hugmyndin sko.. hihi.

Tryggvienator, 12.11.2007 kl. 11:58

3 identicon

Gaaaaa.... ömó að hafa misst af þessu

En ég fer bara að byrja á að græja búninginn fyrir næsta ár við fyrsta tækifæri! 

Una Kristín (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband