12.11.2007 | 10:10
Hrekkjavaka 2007
Ég bara verð að segja að hrekkjavaka 2007 tókst bara mjög vel. Allir virtust hafa skemmt sér konunglega og sumir urðu meira að segja smá hræddir.
Allir mættu í búningum. Sumir lögðu svolítið meira í þá en aðrir og þurftu að drekkja með röri og sleppa matnum. Aðrir með minni fyrirhöfn en samt flottir.
Ég var mjög ánægður með Hrekkjavökuna og ég og Solla stefnum á að halda þetta aftur á næsta ári.
Ég er búinn að henda inn myndum inn á myndasvæðið hér hjá blog.is. Hlekkur.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér allavega dauðbrá bæði þegar ég fór fyrst inná baðherbergin og höfuð fór að hlæja og svo aftur seinna þegar ég ætlaði að fá mér skittles og höndin greip í mig!!!
hildur (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 10:51
Múhaha!
Það var líka hugmyndin sko.. hihi.
Tryggvienator, 12.11.2007 kl. 11:58
Gaaaaa.... ömó að hafa misst af þessu
En ég fer bara að byrja á að græja búninginn fyrir næsta ár við fyrsta tækifæri!
Una Kristín (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.