9.11.2007 | 10:43
Rauðás 19, íbúð óttans.
Íbúðin er tilbúin, fullskreytt í halloween þemu.
Ég tek enga ábyrgð á því ef fólk fær móðursýkiskast, pissar á sig eða fær hjartáfall á mínu heimili.
Blóð bolla og bjór verður í boði. Veit nú ekki hversu vel þær byrgðir endast, kannski fínt að taka eitthvað smá með sér.
Mæting er svona hálf 9, 9. Reynið nú að mæta tímanlega. Fólk sem mætir klukkan 11 ganga 12 er bara skrítið.
Og það er skylda að skemmta sér og öðrum.
OG ÞAÐ ER SKILDA AÐ MÆTA Í BÚNING!!
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var búin að taka til búningsefnið fyrir mig og kallinn...honum var heitt svo við opnuðum út á svalir og það var víst nóg til að mér sló niður og ég komst ekki í ammlið.... en mig langaði svooooooo að koma
Una Kristín (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 04:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.