30.10.2007 | 09:35
London Baby
Ég er kominn aftur heim frá London. Í skítakulda á Íslandi. Var í 14 stigum og sól...
En það er gott að vera kominn heim. London ferðin var góð. Kíkt var í leikhús tvisvar og á tvö söfn. Ég hefði nú alveg mátt sleppa við að vera hálfveikur í ferðinni en ég lét það ekki aftra mér.
Og auðvitað var aðeins kíkt í búðir, ég held að ég kíki á Visa á eftir... ef ég þori.
En það er gott að vera kominn heim. London ferðin var góð. Kíkt var í leikhús tvisvar og á tvö söfn. Ég hefði nú alveg mátt sleppa við að vera hálfveikur í ferðinni en ég lét það ekki aftra mér.
Og auðvitað var aðeins kíkt í búðir, ég held að ég kíki á Visa á eftir... ef ég þori.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 814
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.