Greiðsludreifing.

Ég stefni á að fá mér greiðsludreifingu hjá Landsbankanum.
Fyrir þá sem vita ekki, þá er greiðsludreifing það að allar þær greiðslur sem ég greiði eru safnaðar saman og svo dreift jafnt yfir 12 mánuði. Þannig að engar óvæntar greiðslur koma upp. Eins og t.d. tryggingar. Ég virðist alltaf gleyma þessum tryggingum. Ég borga mínar tryggingar en ég virðist alltaf vera jafn hissa og þegar ég þarf að borga þær.

Anyhow, ég er er búinn að vera að halda ágætisbókhald núna í um það bil ár. Búinn að skella inn gögnum í excel og læti. Skondið að sjá hvernig eyðslan hefur breyst. á Síðasta ári var það helst djamm, tölvudót og skyndifæði. 
Núna eftir að ég flutti inn og kominn með sambýliskonu, þá er það Ikea, Húsasmiðjan, Byko, Hirzlan, Nóatún og allur helvítis kostnaður sem fylgir því að eiga íbúð. Íbúðarlán, Fasteignargjöld, húsasjóður, orkuveitan, tryggingar, ríkisútvarpið... borga, borga, borga. Ekki gaman að sjá þetta allt í heimabankanum.
Vonandi verður þetta betra þegar greiðsludreifing sendir mér bara eina HÁA tölu... kannski maður vilji sjá hvað maður er að eyða... kannski ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu að segja mér að ég þurfi bara að kaupa íbúð til að hætta að eyða í djamm, dót og skyndifæði?

hildur (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 13:06

2 Smámynd: Tryggvienator

well, já... maður hefur ekki efni á djammi, dóti og skyndifæði... íbúðin gleypir alla peninga... 

Tryggvienator, 2.10.2007 kl. 15:20

3 identicon

Íbúðir eru svarthol peninganna sko... en ágætis svarthol samt sem áður

Una Kristín (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband