26.9.2007 | 09:52
Ætti að banna að auglýsa óhollann skyndibita.
Alveg eins og reykingar og áfengi. Skyndibiti er óhollur, það vita það allir og það ætti að banna að auglýsa hann. Sérstaklega á barnatímum. Börn eru mjög áhrifagjörn og þetta er kjörinn tími til að ná til þeirra. Fá börnin til að tuða í foreldrum sínum um mat. Svo eru leikföng í þessum máltíðum, augljóslega verið að reyna að fá börnin til að tuða meira í foreldrum sínum
Ég hef borðað á McDonalds svona 5 sinnum yfir ævina. Mér fannst maturinn og umhverfið fremur óaðlaðandi. Of mikil hávaði í börnum og allt einhvernvegin smitað af fitu og allt eitthvað svo gervilegt.
Er ennþá verið að bjóða upp á grænmetisrétti hjá McDonalds? Átti ekki líka að vera skilti sem sagði til um kaloríu fjöldann í matnum? Þarf ekki að sýna Supersize Me aftur í bíóum og sjónvarpi?
Ég hef borðað á McDonalds svona 5 sinnum yfir ævina. Mér fannst maturinn og umhverfið fremur óaðlaðandi. Of mikil hávaði í börnum og allt einhvernvegin smitað af fitu og allt eitthvað svo gervilegt.
Er ennþá verið að bjóða upp á grænmetisrétti hjá McDonalds? Átti ekki líka að vera skilti sem sagði til um kaloríu fjöldann í matnum? Þarf ekki að sýna Supersize Me aftur í bíóum og sjónvarpi?
Auglýsa skyndibita á undan barnatíma RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki alls ótengt þessu - þá var rannsókn fyrir ekki svo löngu sem sýndi að börnum fannst matur sem var í Mc Donalds umbúðum betri en samskonar matur sem var það ekki - meira að segja grænmetið!!!!
Una Kristín (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 12:41
Hey... ég las þetta líka. Það eru umbúðirnar sem skipta máli sko.
Tryggvienator, 28.9.2007 kl. 08:36
En að éta umbúðirnar? Það er kannski hollara en innihaldið á sumum þessum stöðum
Doddi (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.