20.9.2007 | 13:44
Viku eftir útsendingu? Of seint.
Flest efni sem er þess virði að horfa á er oftast komið á netið innan við klukkutíma eftir að útsendingu á þeim líkur. Þar sem ég er nú hérna í íslandi og get ekki séð þetta án þess að nördast aðeins, þá get ég ekki séð þetta til að dæma gæði efnisins.
Spurning hvort það séu auglýsingar í þessum útsendingum. Er þetta eitthvað ritskoðað?
Kannski eini kosturinn við þetta er að það er streamað, maður þarf ekki að bíða lengi eftir að efninu .
Ég mun ekki nota þetta, ég hef aðrar betri, þrautreyndar leiðir til að verða mér úti um mitt sjónvarpsefni. Það byrjar á B og endar á ittorrent.
NBC heimilar ókeypis niðurhal á vinsælu sjónvarpsefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
í fréttinni stendur að það verði í boði Í VIKU eftir útsendingu... ekki eftir viku
póstkall (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 14:26
þættirnir verða í boði í eina viku eftir útsendingar.
"NBC Universal said yesterday that it would soon permit consumers to download many of NBC’s most popular programs free to personal computers and other devices for one week immediately after their broadcasts."
en aftur á móti skiptir þetta litlu máli fyrir okkur íslendinga þar sem að við fáum líklegast ekki að taka þátt í þessu, þar sem að töluverðar líkur eru á því að þetta komi einungis til með að vera í boði á bandarískar ip tölur.
Sjá frétt http://www.nytimes.com/2007/09/20/business/media/20nbc.html?_r=2&adxnnl=1&oref=slogin&ref=television&adxnnlx=1190298326-noHWdNN7/gHSW64hJhpcGA
Árni Sigurður Pétursson, 20.9.2007 kl. 14:30
úps my bad.
En ég myndi nú halda að ein vika sé of lítið samt. Dugar samt örugglega fyrir flesta en kannski ekki endilega fyrir fólk sem fer í frí og vill ekki missa af þáttunum.
En það er nú alltaf endursýningar og upptaka...
Tryggvienator, 20.9.2007 kl. 15:31
Uhm :D bandvíddarpróblem gæti orðið flöskuhálsinn í þessu... Stundum ferlegt að DL vinsælu drasli af netinu einmitt því það verður vika, en samt, þetta er ágætt... ég mein WHY NOT :D
Getur ekki horft á neitt nema íslenskt (og stundum ekki það) á netinu hér. Ísland vs. N-Írland var ekki sýnt á netinu... Og Sönn íslensk sakamál ekki heldur. Þannig að þetta er ekkert nema gott.
ViceRoy, 20.9.2007 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.