17.9.2007 | 08:31
Gaman að vakna
Sérstaklega á mánudagsmorgni rétt fyrir 7. Það er eitthvað svo hressandi þegar maður vaknar og maður kemst að því að rafmagnið sé farið af húsinu. Maður er rifinn út úr rúminu fyrir 7 til að athuga rafmagnið. Svo eitthvað afskaplega hressandi að klæða sig í köld fötin og rölta hálfblindur, nuddandi stírurnar úr augunum svona snemma á morgnana. Sérstaklega gaman að fara svo út og þurfa að skafa af bílnum.
Ég er mjög þakklátur fyrir að ég á gaseldavél og gat þess vegna fengið mér kaffi og að ég er með sætishitara í bílnum... heitur rass bætir allt.
Ég er mjög þakklátur fyrir að ég á gaseldavél og gat þess vegna fengið mér kaffi og að ég er með sætishitara í bílnum... heitur rass bætir allt.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Iss... sætishiti, lucky bastard... minn lekur í rigningu :(
Una Kristín (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.