14.9.2007 | 10:09
Að vera nörd.
Ég er nörd, er það ennþá, spilaði meira að segja roleplay spil þegar ég var yngri. Íslenskt roleplay, Askur Yggdrasil og D&D og fleira.. Ágætis skemmtun verð ég bara að segja. Spila nú ennþá roleplay en bara í tölvuleikjunum. Maður heldur áfram af stunda sömu áhugamálin og þegar maður var yngri
Ágætt að þessi mynd hefur svona jákvæð áhrif á spilun fólks. Mér finnst eins og það hafi verið skortur á nördum á Íslandi. Svo er nú líka talið að spilun Roleplay sé góð þjálfun fyrir hugann. Hjálpar manni kannski ekki alveg með dömurnar, en þær koma seinna. Just add beer.
Ágætt að þessi mynd hefur svona jákvæð áhrif á spilun fólks. Mér finnst eins og það hafi verið skortur á nördum á Íslandi. Svo er nú líka talið að spilun Roleplay sé góð þjálfun fyrir hugann. Hjálpar manni kannski ekki alveg með dömurnar, en þær koma seinna. Just add beer.
Astrópía eykur áhuga á nördaspili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.