13.8.2007 | 09:31
Ég hef bara...
Ekkert sniðugt að segja.
Kannski fyrir utan það að ég var í teiti með Eggert Þorleifssyni síðustu helgi. Skondna var að alltaf þegar maður heyri Eggert tala þá leið manni eins og maður væri í kvikmynd. Hann hefur rödd sem ég hef bara heyrt í kvikmyndum þegar ég var að alast upp. Ég tengi rödd hans við gaur með sjal á hausnum, talandi um sýnir af hjóli og hver lyklarunan á lásnum er...
Skondið hvernig maður tengir hluti saman. Þetta er eins og konan sem les dánarfregnir og jarðafarir fyrir fréttir fyrir ríkisútvarpið. Finnst hún hafa verið að lesa þær alla mína ævi. Ef ég myndi hitta þessa konu í persónu, þá ég myndi örugglega fríka út.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eggert er auðvitað bara kúl. Þegar ég sá hann í Tyrklandi jórtraði hann stanslaust - jafnvel þó hann væri með sígarettu í kjaftinum . Furðulegt.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 13.8.2007 kl. 19:22
Ég hef líka verið í teiti með Eggerti Þorleifssyni. Háir fimm!
Þarfagreinir, 14.8.2007 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.