31.7.2007 | 09:05
I Think my Brain is Damaged
Spinning babe illusion.
Við fyrstu sýn þá virðist sem veran á myndinni sé að snúast frá vinstri til hægri.
En það er hægt að snúa við snúningnum.
Til að snúa við snúningnum þá þarftu að horfa á skuggann í nokkrar sekúndur. Svo hægt og rólega horfðu ofar á myndina. Áður en þú veist af þá er myndin farin að snúast í hina áttina.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 776
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu handviss um að það sé ekki myndin sem breytist? Ég sé hana fara alveg hægri vinstri, nei bíddu við, vinstri hægri... og nú skiptir hún...
Hildur (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 10:16
I will fix this shit!
Hotlinking is cool!
Tryggvienator, 31.7.2007 kl. 11:02
fixed. Me be geek.
Tryggvienator, 31.7.2007 kl. 11:32
Illusion my ass. And there's the difference between you and me; I know your brain is damaged.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 31.7.2007 kl. 14:50
Now, this is an optical illusion; http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/6e/Lilac-Chaser.gif/400px-Lilac-Chaser.gif
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 31.7.2007 kl. 15:02
Pfft. Lilac Chaser is like you know, like yesterday´s meatloaf.
Og já myndin breytist ekki, horfu bara á rassinn á stelpunni í smá tíma þá sérðu að hún breytist ekki... en um leið og maður horfir á skuggann þá snýst snúniningurinn við.
Tryggvienator, 31.7.2007 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.