30.7.2007 | 08:56
Japanskt sjónvarpsefni.
Íslendingar hafa mjög gaman að því að apa eftir öðrum þjóðum. Sérstaklega þegar kemur að sjónvarpsefni. Og þá sérstaklega Bandaríkjamönnum. Við erum með Idol, X-factor, Bachelor, Allt í drasli og fleiri.. Svo eru nú líka Strákarnir og Punked. Hvernig væri nú að einhver myndi reyna að verða smá frumlegur og fara að apa eftir Japönum. Japanir gera mjög furðulega og skemmtilega sjónvarpsþætti. Hægt er að finna fjöldann allan af þessum þáttum á youtube og það er hressandi að sjá eitthvað sem maður hefur ekki séð 100 sinnum áður.
Hér eru nokkur dæmi um japanska sjónvarpsþætti.
En það er nú spurning með Íslendingana hvort þetta sé bara of mikið brjálæði. Þetta er nú "gameshow" og ég hef ekki séð þannig í langan tíma... ja... fyrir utan Villtu vinna milljón... apapapa.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.