25.7.2007 | 09:25
Ugh
Mig vantar nýjan tölvuleik til að hanga í. Ég er nýbúinn að klára Oblivion og vantar einhvern annan massívan tölvuleik til að eyða mínum tíma í. Ég vil fá sterka og lýsandi sögu.
Ég vil eiginlega fá að spila PlaneScape:Torment, KOTOR, Fallout, Baldur´s Gate, Ultima IV og fleiri leiki aftur. Eina sem virðist koma út núna eru Japanskir RPG leikir og heiladauðir skotleikir. Japanskt RPG er bara skrítið. Einhverir karakter með blátt spiky hár, haldandi á risasverði, virkandi hálf þunglyndir, kvnelegir í útliti er bara lame.. Engin persónusköpun, bara hor. Allt í lagi með skotleiki en stundum vill maður ekki fá hjartaáfall þegar maður vill slappa af í tölvuleik. Ég held að tími RPG leikjanna sé búinn. Fólk hugsar ekki lengur.. vill bara sýna walkmans og MTV.... Kannski er ég að verða of gamall fyrir tölvuleiki... nah...
Þetta var smá nördapóstur.
Já... meðan ég man, hvað er með það að Hyundai sé frá suður-Kóreu!
Ég vil eiginlega fá að spila PlaneScape:Torment, KOTOR, Fallout, Baldur´s Gate, Ultima IV og fleiri leiki aftur. Eina sem virðist koma út núna eru Japanskir RPG leikir og heiladauðir skotleikir. Japanskt RPG er bara skrítið. Einhverir karakter með blátt spiky hár, haldandi á risasverði, virkandi hálf þunglyndir, kvnelegir í útliti er bara lame.. Engin persónusköpun, bara hor. Allt í lagi með skotleiki en stundum vill maður ekki fá hjartaáfall þegar maður vill slappa af í tölvuleik. Ég held að tími RPG leikjanna sé búinn. Fólk hugsar ekki lengur.. vill bara sýna walkmans og MTV.... Kannski er ég að verða of gamall fyrir tölvuleiki... nah...
Þetta var smá nördapóstur.
Já... meðan ég man, hvað er með það að Hyundai sé frá suður-Kóreu!
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, helvítis!
hildur (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.