23.7.2007 | 11:38
Back in the Chair of DOOM!
Eða þannig, er reyndar bara farinn að vinna aftur eftir sumarfrí. Vaknaði hress, korter yfir sjö í morgun og fór á fætur korter í átta. Soldið erfitt að koma sér í gang eftir að vera búinn í fríi í mánuð. En ég druslaði mér út í bíl og kom mér í vinnunna. Fyrsta sem þurfti að gera var að kveikja á helvítis kaffivélinni. Og svo fixa tölvuna mína.Windows Vista er sko að standa sig.... jú jú, alveg að virka. Bara óþolandi ef maður gerir eitthvað sem Microsoft telur vera hættulegt, eins og að opna task manager, þá þarf maður að setja inn notendanafn og lykilorð... mikil hætta á ferðum. Núna sit ég hér og læt mér leiðast, Outlook er að syncroniza sig og uppfæra inboxið mitt. Hvað annað getur maður gert en að blogga smá bull? Hmm, ég gæti svosem farið að vinna... en það er mánudagur... maður á bara að þykjast vera að vinna sko.
heh, eftir þrjá mánuði verð ég kominn á fertugsaldurinn... An old man, yet none the wiser.
heh, eftir þrjá mánuði verð ég kominn á fertugsaldurinn... An old man, yet none the wiser.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.