18.7.2007 | 17:13
Iceland Stand-in-Lines
Ég hef farið núna í tvö ár á Iceland Airwaves og skemmt mér konunglega í bæði skiptin. Erlendir tónleika gestir segja nú að þessi hátíð mætti vera skipulögð betur. Margir gestanna eyða víst ansi miklum tíma í að standa í röðum. Sjálfur hef ég alltaf rétt sloppið við allar þessar löngu raðir, hef oftast bara verið hausinn á löngum ormi, sem vefur sig síðan um götur og byggingar. Ég vona að skipuleggjendur reyni að fixa þetta vandamál því þessi hátíð er mjög skemmtileg og gott er að kynnast nýjum hljómsveitum sem koma þarna fram. Hún mætti nú líka vera aðeins fyrr á árinu. Hellst um sumarið. Það getur verið svolítið kalt að standa í röðum.
Á áttunda tug hljómsveita og listamanna hafa staðfest þáttöku í Iceland Airwaves | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér með raðirnar. Hins vegar held ég að það væri verra að hafa þetta um sumar. Þar eru alltaf Hróarskeldur og sumarfrí á Spáni í fullu aksjóni
Haukur Viðar, 18.7.2007 kl. 19:26
Raðir voru áberandi 2005.
En 2006 voru umbætur gerðar og raðir ekkert vandamál. Hananú.
Randver (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.