30.6.2007 | 12:49
Farinn í ferðalag
Jæja, eftir um 15 mín, vonandi, mun ég leggja af stað norður til Akureyri. Ég mun gista þar á hóteli í eina nótt og halda svo austur í átt að Egilsstöðum. Veðurspáin virðist vera ágæt. Held að þetta verður bara stuð, að fara hringinn, kíkja í göngutúra, liggja í sól og drekka bjór með röri... Fara í svona alvöru frí eiginlega, ég hef bara verið að slaka heima síðustu dagana. Eiginlega bara sofið svefn nördanna so to speak.
Ég veit nú ekki hvort ég mun vera eitthvað að blogga í þessari ferð, veit ekki hvort ég mun komast í tölvu, en ég mun nú taka nóg af myndum. Ég verð víst að hafa eitthvað til að kvelja vini og vandamenn með þegar ég kem aftur, hellst með langri og leiðinnlegri myndasýningu.. múhaha!
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.