29.6.2007 | 18:12
IPhone verð, ágiskun.
Ef þessi sími kostar um 499 til 599 dollara úti þá má alveg giska á hvert verðið verður. Skella smá virðisaukaskatti á þetta, smá gróða fyrir apple á íslandi, og þá má alveg áætla að verðið sé frá 50 þúsund og upp í 65 þúsund kr. En maður má samt alveg gera ráð fyrir að það verði hærra.
Svo er líka spurning með að eitt fyrirtæki fái bara að þjónusta þennan síma, er það ekki brot á samkeppnislögum?
En persónulega efast ég um að ég kaupi þennan síma, skjárinn er ansi stór og mun örugglega rispast illa. Þó að þetta sé tæki sem gerir allt þá gerir það ekki allt endilega best...
Svo er líka spurning með að eitt fyrirtæki fái bara að þjónusta þennan síma, er það ekki brot á samkeppnislögum?
En persónulega efast ég um að ég kaupi þennan síma, skjárinn er ansi stór og mun örugglega rispast illa. Þó að þetta sé tæki sem gerir allt þá gerir það ekki allt endilega best...
Ekkert ákveðið með verð á iPhone á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég frétti nú að þeir skiptu frá plast skjánum sem var á prototypinu yfir í gler sem fór í fjöldaframleiðslu, þannig hann ætti ekki að rispast eins og iPoddar gera... ég mun samt sem áður ekki eyða mínum pening í eitthvað svona, allt er einum of mikið, bókstaflega, af hverju að hafa síma fítus? ;P Ég hefði verið helvíti sáttur með wifi, Safari, tónlistina og myndirnar... það að blanda síma við tefur framleiðslu, bindur fólk við samninga, minnkar geymsluminnið (4/8GB er ekki neitt) á símanum og allt það gerir hann rándýrann að auki :s
Gunnsteinn Þórisson, 29.6.2007 kl. 18:32
"skjárinn er ansi stór og mun örugglega rispast illa."
Tekið af online.wsj.c...: "The display is made of a sturdy glass, not plastic, and while it did pick up smudges, it didn't acquire a single scratch, even though it was tossed into Walt's pocket or briefcase, or Katie's purse, without any protective case or holster. No scratches appeared on the rest of the body either."
Hann er greinilega ekkert viðkvæmur eins og iPod.
Arnór Valdimarsson, 29.6.2007 kl. 19:51
Ég held að það verði best að kaupa 2 eða 3. útgáfu af I-phone
Cróm Felga (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 12:41
Fékk þetta sent í dag.... scratch test hjá PCWorld
http://www.pcworld.com/video/id,545-page,1-bid,0/video.html
Hildur (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.