25.6.2007 | 18:35
Sumarfrí
Ég er kominn í sumarfrí. Weee! Stefni á að hoppa upp í bíl og fara Hringinn í kringum landið. Það er nú fremur langt síðan ég gerði það síðast... spurning bara um tíma, tjald og túttur. Held að ég hafi nægan tíma, þarf að versla mér tjald og Solla kemur með þannig.. It´s all good.
Það er líka fræðilegur möguleiki að ég vinni aðeins í íbúðinni minni, en það eru hverfandi líkur.
Ég kíkti í bústað um helgina, en var svo sniðugur að fara á sunnudegi. Maður mætti nú ágætis umferð á móti manni. Margi með fellihýsi og mikið um Húsbíla og annað mikilmennsku brjálæði.
Held nú að það sé nauðsynlegt að auka fjölda svæða á vegum þar sem hægt er taka fram úr þessu hægfara selum.
Það er líka fræðilegur möguleiki að ég vinni aðeins í íbúðinni minni, en það eru hverfandi líkur.
Ég kíkti í bústað um helgina, en var svo sniðugur að fara á sunnudegi. Maður mætti nú ágætis umferð á móti manni. Margi með fellihýsi og mikið um Húsbíla og annað mikilmennsku brjálæði.
Held nú að það sé nauðsynlegt að auka fjölda svæða á vegum þar sem hægt er taka fram úr þessu hægfara selum.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.