19.6.2007 | 14:49
Fjandans hiti.
Það eru pöddur byrjaðar að éta mig lifandi! meira kannski að narta í mig lifandi... Bítandi mig í lappirnar svo mig klæjar ógurlega undan því. En þetta kemur víst með sumrinu, ásamt minni klæðnaði á kvenfólki svo ég kvarta ekki. Sumarið er tíminn sagði skáldið og skellti í sig bjór og reykti sína rettu.
Voðalega heitt í dag hérna á skrifstofunni verð ég að segja, en djöfull nenni ég samt ekki að kíkja út.
Maður verður hálfpartinn að vera dreginn út. Maður nennir ekki í sund. Þar er allt fullt af hávaðasömum börnum, maður nennir ekki út að ganga, þar er allt fullt af hávaðasömum börnum. Maður getur farið í Kringluna, þar er allt fullt af hávaðasömum börnum. Maður getur ekki farið á bar, þar er allt fullt af hávaðasömum eldri börnum. En maður lætur sig hafa það... þrátt fyrir börnin þá er hálfnakið kvenfólk á öllum þessum stöðum. Sumarið hefur sína kosti.
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.