18.6.2007 | 10:36
Sumarfrí!!! ekki alveg strax samt
Í næstu viku sko...
Mitt plan fyrir sumarfríið er ekkert. Ég ætla að gera ekkert. Ég ætla að vera heima og gera ekkert. Ég ætla að stara á loftið inn í svefnherberginu mínu. mun kannski stara á loftið inn í eldhúsi og baðherbergi... amm, stara líka inni í stofu...
En ef ég þekki mig og mína rétt, þá mun ég örugglega stara eitthvað niður í bæ, stara á náttúru og stara á málningu og stara á fólk sem ég þekki ekki og stara á bjór og stara á sígó og stara á við og stara á skúringargræjur og kústa... Ég vona að ég fái að stara á sjóþotu og tjald og bjór og sígó allt á sama kvöldinu... Mig langar í útileigu..
BREYTING!!!
Mig langar í útilegu.. eða útileigu... leigja smá útiveru
Mitt plan fyrir sumarfríið er ekkert. Ég ætla að gera ekkert. Ég ætla að vera heima og gera ekkert. Ég ætla að stara á loftið inn í svefnherberginu mínu. mun kannski stara á loftið inn í eldhúsi og baðherbergi... amm, stara líka inni í stofu...
En ef ég þekki mig og mína rétt, þá mun ég örugglega stara eitthvað niður í bæ, stara á náttúru og stara á málningu og stara á fólk sem ég þekki ekki og stara á bjór og stara á sígó og stara á við og stara á skúringargræjur og kústa... Ég vona að ég fái að stara á sjóþotu og tjald og bjór og sígó allt á sama kvöldinu... Mig langar í útileigu..
BREYTING!!!
Mig langar í útilegu.. eða útileigu... leigja smá útiveru
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig getur maður leigt þig????
Hrafnkell (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.