15.6.2007 | 09:48
Föföföföstudagur og fimmtudags reiði.
Ég sá soldið skondið í gær. Ég var á leiðinni í Nóatún í Árbæ þegar ég sá þrjá bíla, tvo fólksbíla og jeppa(jeppinn var milli þeirra) stopp við gatnamótin fyrir framan búðina.
Eldri maður stóð á götunni og hann virtist vera bandbrjálaður. Hann var gangandi fram og til baka frá sínum bíl(jeppanum) og að að fólksbílnum fyrir aftann sinn bíll. Eldrauður og með kreppta hnefa.
Ég sniglaðist hægt og rólega í átt að þeim, sé að fremri fólksbíllinn fer og áður en ég vissi þá sparkaði gamli gaukurinn fast í hurð fólksbílsins. Hann stóða þarna í smá tíma eldrauður og haltraði aumlega í átt að jeppanum, stökk svo inn í hannog gaf í burtu. Fólksbíllinn með beygluðu hurðina elti. Sá nú ekki neinar skemmdir á jeppanum... En þetta var það síðasta sem ég sá af þeim.
Eldri maður stóð á götunni og hann virtist vera bandbrjálaður. Hann var gangandi fram og til baka frá sínum bíl(jeppanum) og að að fólksbílnum fyrir aftann sinn bíll. Eldrauður og með kreppta hnefa.
Ég sniglaðist hægt og rólega í átt að þeim, sé að fremri fólksbíllinn fer og áður en ég vissi þá sparkaði gamli gaukurinn fast í hurð fólksbílsins. Hann stóða þarna í smá tíma eldrauður og haltraði aumlega í átt að jeppanum, stökk svo inn í hannog gaf í burtu. Fólksbíllinn með beygluðu hurðina elti. Sá nú ekki neinar skemmdir á jeppanum... En þetta var það síðasta sem ég sá af þeim.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rosalega vaeri gaman ad vita hvad gerdist - baedi fyrir og eftir ad thu sast thetta!!!!
Edda (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.