10.6.2007 | 00:34
10 júní 2007
Þetta er búið að vera fremur erfiður dagur verð ég að segja. Kíkti víst á smá djamm í gær og er búinn að vera gjalda fyrir það í dag. Svo voru nágrannarnir ekki hjálplegir... Friggin hávaði snemma um morguninn...
En eftir langt bað, ruslafæði, helling af vatni og annað bað.. þá er ég farinn að jafna mig.
DON'T MIX BEER AND ALCHOHOL..
það veldur killer þynnku....
Held að ég ætla ekki að drekka næstu mánuði... allavega ekki eins og í gær.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 776
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe... við sjáum bara til hvað það dugar lengi ;)
Una Kristín (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.