25.5.2007 | 14:17
Rafrænt samfélag
Það kemur mér svosem ekki á óvart hve mikið af heimilum tengjast internetinu hér Íslandi. Það kemur mér samt aldrei á óvart hvað það eru margir sem hafa ekki hundsvit á tækninni né þeirri hættu sem fylgir internetinu. Þetta er eins og að vera próflaus á bíl. Maður sest ekki fyrir framan tölvu og klikkar á fyrsta gluggann sem segir "Congratz!! yo´ve won 1 million dollars!!"
En ég tel nú að flestir séu að læra á internetið. Þetta var mjög lengi svið barna og unglinga. Foreldrar þeirra kunnu ekkert og jafnvel óttuðust internetið, og gera það jafnvel enn. En börnin eru að verða foreldrarnir núna. Reynslan gengur í arf.
Langflestir Íslendingar nota tölvu og netið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 775
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
When in doubt - just use the any key!
Una Kristín (IP-tala skráð) 26.5.2007 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.