23.5.2007 | 15:04
Lækkun skatta einstaklinga.
Stjórnarsáttmáli nýrrar stjórnar:
Svo virðist sem nýjasta stjórn Íslands stefni á að lækka skatta einstaklinga og fyrirtækja. Og hækka persónuafslátt. Auk þess mun ríkisstjórnin vinna að endurskoðun á skattkerfi og
almannatryggingum til að bæta hag lágtekjufólks og millitekjufólks.
"Unnið verði að einföldun almannatryggingarkerfisins. Samspil skatta, tryggingabóta, greiðslna úr
lífeyrissjóðum og atvinnutekna einstaklinga verði skoðað sérstaklega til að tryggja meiri
sanngirni og hvetja til tekjuöflunar og sparnaðar."
Gott mál verð ég að segja. Spurning bara hvort stjórnin mun standa við orð sín og ef hún gerir það, hvenær mun hún gera það? 3 mánuðum fyrir kosningar?
Ég er mjög hlynntur því að bótakerfi aldraðra og öryrkja verður lagað. Kerfið eins og það er núna fælir fólk frá vinnumarkaði. Að auki finnst mér alltaf skrítið þegar skattur er settur á bætur...
Íslendingar taki forustu í baráttu gegn haf- og loftmengun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 784
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.