22.5.2007 | 10:06
Þreyta dagsins
Ég hef verið fremur þreyttur upp á síðkastið. Það er þannig séð ekki mikið að gera, ég sef ekki illa og það er ekkert álag á mér, ég er hvorki þunglyndur né á ég erfitt með að fara að sofna. Ég bara eiginlega nenni ekki að fara að sofa. Ég er næturdýr. Mér líður best þegar heimurinn í kringum mig er farinn að sofa og tilveran er hljóðnuð.
Ég virðist alltaf getað fundið mér eitthvað að gera á næturnar og kvöldin, hvort það sé að hanga í tölvunni, stara á imbakassann, gera eitthvað við heimilið eða kíkja í bíltúr. Geri bara eitthvað til að koma í veg fyrir að ég fari að sofa. Mér finnst nefnilega voðalega leiðinlegt að vakna þó ég hafi ekkert á móti því að sofna...
Ég virðist alltaf getað fundið mér eitthvað að gera á næturnar og kvöldin, hvort það sé að hanga í tölvunni, stara á imbakassann, gera eitthvað við heimilið eða kíkja í bíltúr. Geri bara eitthvað til að koma í veg fyrir að ég fari að sofa. Mér finnst nefnilega voðalega leiðinlegt að vakna þó ég hafi ekkert á móti því að sofna...
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 776
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hefði getað skrifað þetta sjálfur.
Þarfagreinir, 22.5.2007 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.