Þreyta dagsins

Ég hef verið fremur þreyttur upp á síðkastið. Það er þannig séð ekki mikið að gera, ég sef ekki illa og það er ekkert álag á mér, ég er hvorki þunglyndur né á ég erfitt með að fara að sofna. Ég bara eiginlega nenni ekki að fara að sofa. Ég er næturdýr. Mér líður best þegar heimurinn í kringum mig er farinn að sofa og tilveran er hljóðnuð.
Ég virðist alltaf getað fundið mér eitthvað að gera á næturnar og kvöldin, hvort það sé að hanga í tölvunni, stara á imbakassann, gera eitthvað við heimilið eða kíkja í bíltúr. Geri bara eitthvað til að koma í veg fyrir að ég fari að sofa. Mér finnst nefnilega voðalega leiðinlegt að vakna þó ég hafi ekkert á móti því að sofna...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þarfagreinir

Ég hefði getað skrifað þetta sjálfur.

Þarfagreinir, 22.5.2007 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 776

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband