21.5.2007 | 09:21
Snókorn falla á minn skalla.
Mikið var nú gaman að klæða sig í úlpuna og hanskana í morgun og fara út að skafa snjó af bílnum.
Það var nokkuð ánægjulegt að sjá eymd nágranna minna í morgunsárið þegar þeir sáu ástand bíla sinna. Það gerði mína eymd beranlegri. "Misery loves company"? er það ekki eitthvert orðatiltæki úti í hinum stóra heimi?
En þessi snjór er nú ekki svo alvarlegur, þó að þrír fóru út af á Reykjanesi, allir á sumardekkjum víst.
Ég er nú ennþá á mínum vetrardekkjum, þau eru nú ónegld víst, þannig að ég brýt víst engin lög... allavega engin lög sem ég veit um.
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 784
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.