16.5.2007 | 12:10
Hróaskelda 2000
Ég man ennþá eftir mynd af Eddie Vedder þegar hann stóð á sviðinu og hélt utan um andlit sitt þegar hann áttaði sig á því að fólk var að troðast undir.
Þetta var sorgaratburður í sögu tónlistarhátíðar Hróarskeldu. Sjálfur hef ég farið tvisvar á þessa hátið og skemmt mér vel. Öryggisráðstafanir vegna tónleika hafa verið bættir til muna. Svæðinu er núna skipt í einingar og mikið er um gæslu.
Máli vegna slyss á Hróarskelduhátíð vísað frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Simon asks...
á að leggja niður vörugjald?
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 765
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.