Færsluflokkur: Kvikmyndir

Kvikmyndaleikur

Úr hvaða myndum er þetta?

 mynd_20.jpgmynd_19.jpgmynd_18.jpgmynd_17.jpg


Iron Man og The Incredible Hulk = The Avengers?

Iron Man með Robert Downey Jr. og The Incredible Hulk með Edward Norton eru tvær ágætis kvikmyndir. Þó að mér finnst Iron Man nú betri. En þetta er nú ekki kvikmyndagagnrýni heldur pælingar um það hvert er verið að stefna með þessar kvikmyndir. Fyrir þá sem hafa ekki séð myndirnar tvær þá er gefið til kynna að S.H.I.E.L.D. er að safna saman ofurhetjum til að stofna grúppu sem kallast The Avengers. Avengers berja á móti illum öflum, vernda jörðina og svo framvegis.
Þetta kveikti smá eld í kulnuðu glóði teiknimynda nördsins í mér. Ég tók mig til og fann smá upplýsingar um næstu Kvikmyndir Marvel.

avengersstatue.gif

Iron Man 2 - 30. Apríl , 2010.
Thor - 4 Júní, 2010.
The First Avenger: Captain America - 6 Maí , 2011.
The Avengers - Júlí 2011.
Ekki er alveg á hreinu með leikstjóra...

Svo eru víst líka pælingar um Ant Man og Wasp kvikmynd.

Ef marka má kvikmyndirnar og internetið, þá eru það Iron Man, Thor, Hulk, Captain America, Ant Man og Wasp sem verða The Avengers.

Það er góður tími framundan fyrir teiknimynda nördinn í mér.
Og líka kvikmyndanördinn. Iron Man var veisla fyrir augað.


Kvikmyndaleikur !!

Getið nú. Hvaða myndir eru þetta?

 

mynd_16.jpgmynd_15.jpg


Kvikmyndaleikur

Úr hvaða myndum er þetta?

 


Kvikmyndaleikur

Alltaf... nær alltaf á miðvikudögum.
úr hvaða myndum er þetta?

mynd_5.jpgmynd_6_645141.jpgmynd_7.jpgmynd_8.jpg

Kvikmyndaleikur

Úr hvaða myndum er þessi screenshots?

 mynd_1.jpgmynd_2.jpgmynd_3.jpgmynd_4.jpg


Prufið þetta.

Farið á imbd.com og leitið að "wanker".


UHF

Langt síðan maður hefur séð þessa mynd. Var allavega snilld á sýnum tíma.
Spurning hvernig hún hefur elst...


Kvikmyndaleikur !!

Hvaða kvikmyndir eru þetta?

kvik30kvik29kvik28kvik27

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband