Færsluflokkur: Vefurinn
31.1.2008 | 15:44
Smáís og STEF ættu að lögsækja Google.
Þar sem Piratebay vísar bara í skrár til að deila, en geymir þær ekki á sínum serverum, er þá ekki Google að gera það sama?
Prófið að leita að að "Astrópía torrent" á www.google.com
Hvað kemur upp? Torrent hlekkur til að ná í myndina Astrópíu.
Ég held að Smáís og STEF ættu að lögsækja Google og fleiri leitarvélar á netinu.
Þessar leitavélar eru augljóslega að auðvelda fólki deila tónlist og kvikmyndum.
Umsjónarmenn Pirate Bay ákærðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 19:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
29.1.2008 | 15:19
Tom Cruise Scientology viðtal.
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 15:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2007 | 14:17
Rafrænt samfélag
Það kemur mér svosem ekki á óvart hve mikið af heimilum tengjast internetinu hér Íslandi. Það kemur mér samt aldrei á óvart hvað það eru margir sem hafa ekki hundsvit á tækninni né þeirri hættu sem fylgir internetinu. Þetta er eins og að vera próflaus á bíl. Maður sest ekki fyrir framan tölvu og klikkar á fyrsta gluggann sem segir "Congratz!! yo´ve won 1 million dollars!!"
En ég tel nú að flestir séu að læra á internetið. Þetta var mjög lengi svið barna og unglinga. Foreldrar þeirra kunnu ekkert og jafnvel óttuðust internetið, og gera það jafnvel enn. En börnin eru að verða foreldrarnir núna. Reynslan gengur í arf.
Langflestir Íslendingar nota tölvu og netið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Simon asks...
Tenglar
Bullarar
Aðrir bloggarar
- Sigga og Gestur Miðjarðarhafs sjóræningjar
- LittleMissly
- Nördarnir
- Ritstífla
- Hjördís
- Tezla
Annað
Annað dóterí
- Picasa vefmyndsvæði Myndsvæði mitt. Fremur tómt eins og stendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar