Halloween 2008

Jæja, Halloween 2008 tókst mjög vel. Allir virðast hafa skemmst sér mjög vel og lengi. Mikil gleði og fagnaður þó að húseigendur voru dauðir. Soldið var um að fólk var að sulla niður, ég var víst einn af þeim... held að ég set sag á gólfið næst...

Ég er búinn að henda inn nokkrum myndum... um 100... hægt er að nálgast þær hér.
IMG 0365IMG 0266IMG 0238IMG 0187


Wedding ring exchange fail


Snilld.

Þetta ætti að vera skildubúnaður í alla nýja bíla hérna á Íslandi. Nýir bílstjórar valda flestum slysum, sérstaklega þegar bílinn sem þeir aka er kraftmikill. Persónulega skil ég ekki af hverju bílum sem ætlað er til almennar umferðar þurfa að getað komist upp í 200 km hraða þegar hámarkshraði er 90 km.
Það ætti að stilla alla bíla þannig að ekki sé hægt að keyra hraðar, en auðvitað geta komið upp ástæður þar sem meiri hraði er nauðsynlegur. Gallinn við bíla er og verður alltaf bílstjórinn.


Margir líta á bílinn sem holdgerving frelsis. Ég lít á hann sem tæki til að komast frá A til B.
Ég þoli ekki dúndrandi technotónlist sem kemur frá einhverjum peniscar. Bílstjórinn er oftast einhver lítill tittur með derhúfu. Derhúfur gerir fólk heimskulegt í útliti. Techo líka. Fjandinn hafi það. Bílar gera fólk líka heimst.
Stórir bílar, kraftmiklir bílar, risa spoiler eða risadekk. Dúndur græjur og neon ljós, fm hnakka madness.. Þvílík heimska. Jájá bílinn er flottur... en ég myndi aldrei láta sjá mig í einhverjum Bling bíl með dúndrandi techno eða fm tónlist... Bling bílar eru forljótir. Bling er basicly að skella nýju fóðri yfir sófann þar sem Jonni vinur þinn dó áfengisdauða og meig á sig. Það sjá allir að undir blinginu er pissublettur.
Alltaf fyndið þegar maður sér Bling bíl úti í kanti.
Bilaður er böstaður að löggunni. Sama heimskan.

Jæja nóg af rugl ranti.


mbl.is Ford gerir foreldrum unglinga kleift að takmarka hraða og hávaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Köben framhald.

Jæja... ég er búinn að fá vonandi allt inn á visa um eyðslu mína í Köben.Ég eyddi peningi í föt, söfn, bjór og mat hellst. Það sem var dýrast var maturinn. Föt og svoleiðis slapp alveg en matur og bjór var rándýrt. Ég og Solla fórum á Hard Rock cafe og eyddum næstum 10K þar inni. Hamborgari, Fajitas, nokkrir bjórar og hvítvín... 10K takk fyrir. Bjórinn var svona um 650 til 900 kr. Svaka stuð.

Svo heppilega vill til að reikningur frá húsfélaginu var að koma í gær. Smá viðgerð á þaki og málning... Alltaf gaman þegar mikil kostnaður hittist svona skemmtilega. Já... svo er krónan líka í frjálsu falli, gaman að sjá bílalánið hækka og hækka. Ég er alveg í skýjunum yfir því að það sé búið að tvöfaldast! 

 


I´m back

ZzzzzzZzzzzz Flugvélin lenti hálf 12 í gær kveldi... sofnaði um 2 leitið í nótt... djamm nóttina áður... Zzzzz Kofi annann er minn vinur eins og stendur.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband