Skjárinn.

logoUm langan tíma var ég með "Allt" pakkann hjá skjánum. Ég horfi örugglega á svona 30% af því. Það er endalaust mikið af evrópskum sjónvarpstöðvum sem ég nenni ekki að horfa. Þetta er eins og að vera með tífalda rúv. Ég horfði mest á frétta eða fræðandi efni auk tónlistar og aðeins af íþróttum. Núna er ég með "Blandað" pakkan er ekki fullkomnlega ánægður með hann.
Þessir pakkar sem eru í boði eru ekki nógu góðir. Maður ætti frekar að getað valið sér þær rásir sem maður vill.
Sumir vilja Kerrang! Eurosport 2 og E!, en ekki allt draslið sem kemur með "allt pakkanum".
Og hvað er með það að sumt efni á Discovery er á norsku eða dönsku? Ég hélt að þetta væri ensk rás?

Skjárinn er fínasta afþreying en það þarf að bæta þjónustu aðeins. Og skjávalmyndin... letrið er of stórt... ekki sést nægilega margir valmöguleikar á einum skjá. Og viðmótið er brandari.
Möguleiki væri að hægt væri að velja stærð sjónvarps og þá myndi valmyndin aðlaga sig að því, leiðindi að vera að skoða kvikmyndir þegar svona fáar eru birtar í einu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband