Harmony 890

Ég fékk mér fyrir stuttu universal fjarstýringu. Nánar tiltekið Harmony 890 frá Logitech.
Þessi fjarstýring svínvirkar. Stuttu eftir að ég var búinn að fá hana og fullhlaða, þá gat ég stjórnar sjónvarpinu, græjunum, myndlyklinum og xbox 360 leikjavélinni með einni fjarstýringunni. Ég hefði örugglega getað stjórnar xbmc ef ég hefði ekki verið með "Xbox remote Compatilbe". Skynjarinn er í einhverjum vandræðum með að skynja geislann frá fjarstýringunni.
En já allt svínvirkar. Skipti yfir á xbox360, þá breytir hún um rás á sjónvarpinu, skiptir um output í græjunum og ryksugar gólfið.... hmmm ætli ég geti stjórnar roombunni með þessu?

Það var frekar auðvellt að stilla fjarstýringuna. bara plug og play, skrifa niður tegundir á tækjum og Harmony fjarstýringin þurfti aðeins að ræða málin við fjarstýringuna að sjónvarpinu.
Gamlir vinir held ég bara... voru bekkjafélagar í menntó... Harmony fór í háskólann... Sjónvarpsfjarstýringin varð ófrísk... þið þekkið þetta...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Tryggvienator
Tryggvienator
I´m the dog´s bollocks.

Simon asks...

á að leggja niður vörugjald?

Nýjustu myndir

  • asshole
  • ...zombiejc
  • ...men
  • ...honk_canada
  • Freddy vs. Jason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband